Convenia

Pays: Union européenne

Langue: islandais

Source: EMA (European Medicines Agency)

Ingrédients actifs:

cefovecin (as sodium salt)

Disponible depuis:

Zoetis Belgium SA

Code ATC:

QJ01DD91

DCI (Dénomination commune internationale):

cefovecin

Groupe thérapeutique:

Dogs; Cats

Domaine thérapeutique:

Sýklalyf til almennrar notkunar

indications thérapeutiques:

DogsFor meðferð húð og mjúk-vefjum sýkingum þar á meðal graftarhúðkvilli, sár og ígerð í tengslum við Þegar pseudintermedius, beta-blóðlýsu streptókokkar, kólígerlar og / eða Pasteurella multocida. Til meðferðar á sýkingar í þvagfærasýkingum sem tengjast Escherichia coli og / eða Proteus spp. Sem viðbótarmeðferð við vélrænni eða skurðaðgerð meðferðarmeðferð við meðferð við alvarlegum sýkingum í tannholdsbólgu og tannholdsbólguvefjum sem tengjast Porphyromonas spp. og Prevotella spp. CatsFor meðferð húð og mjúk-vefjum ígerð og sár í tengslum við Pasteurella multocida, Usobacterium spp. , Bacteroides spp. , Prevotella oralis, β-hemolytic streptococci og / eða Staphylococcus pseudintermedius. Til meðferðar á sýkingar í þvagfærasýkingum sem tengjast Escherichia coli.

Descriptif du produit:

Revision: 13

Statut de autorisation:

Leyfilegt

Date de l'autorisation:

2006-06-19

Notice patient

                                21
B. FYLGISEÐILL
22
FYLGISEÐILL:
CONVENIA 80 MG/ML STUNGULYFSSTOFN OG LEYSIR, LAUSN, FYRIR HUNDA OG
KETTI
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi
Zoetis Belgium SA
Rue Laid Burniat 1
1348 Louvain-la-Neuve
BELGÍA
Framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt
Haupt Pharma Latina S.r.l.
S.S. 156 Km 47,600
04100 Borgo San Michele
Latina
ÍTALÍA
2.
HEITI DÝRALYFS
Convenia 80 mg/ml stungulyfsstofn og leysir, lausn, fyrir hunda og
ketti
cefóvesín
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
Hvert 23 ml hettuglas með frostþurrkuðum stofni
inniheldur:
VIRKT INNIHALDSEFNI:
852 mg af cefóvecíni (sem natríumsalt)
HJÁLPAREFNI:
19,17 mg af metýl parahýdroxýbenzóati (E218)
2,13 mg af própýl parahýdroxýbenzóati (E216)
Hvert 19 ml hettuglas með leysi inniheldur:
HJÁLPAREFNI:
13 mg/ml af benzýl alkóhóli
10,8 ml af vatni fyrir stungulyf
Hvert 5 ml hettuglas með frostþurrkuðum stofni
inniheldur:
VIRKT INNIHALDSEFNI:
340 mg af cefóvecíni (sem natríumsalt)
HJÁLPAREFNI:
7,67 mg af metýl parahýdroxýbenzóati (E218)
0,85 mg af própýl parahýdroxýbenzóati (E216)
Hvert 10 ml hettuglas með leysi inniheldur:
HJÁLPAREFNI:
13 mg/ml af benzýl alkóhóli
4,45 ml af vatni fyrir stungulyf
Þegar stungulyfið, lausn, hefur verið blandað samkvæmt
leiðbeiningum á merkimiða inniheldur hún:
80,0 mg/ml af cefóvecíni (sem natríumsalt)
1,8 mg/ml af metýl parahýdroxýbenzóati (E218)
0,2 mg/ml af própýl parahýdroxýbenzóati (E216)
12,3 mg/ml af benzýl alkóhóli
4.
ÁBENDING(AR)
Einungis til notkunar við eftirfarandi sýkingum sem kalla á langa
meðferð. Örverueyðandi verkun
Convenia eftir eina innspýtingu dugar í allt að 14 daga.
23
Hundar:
Ætlað til meðferðar á húð- og mjúkvefssýkingum svo sem
graftrarákomum, sárum og ígerðum af
völdum
_Staphylococcus pseudintermedius_
, beta blóðlýsu (β hemolytic)
_Streptococci_
,
_Escherichia coli_
og/eða
_Pasteurella multocida_
.
Ætla
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Résumé des caractéristiques du produit

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI DÝRALYFS
Convenia 80 mg/ml stungulyfsstofn og leysir, lausn, fyrir hunda og
ketti
2.
INNIHALDSLÝSING
HVERT 23 ML HETTUGLAS MEÐ FROSTÞURRKUÐUM
STOFNI INNIHELDUR:
VIRKT INNIHALDSEFNI:
852 mg af cefóvecíni (sem natríumsalt)
HJÁLPAREFNI:
19,17 mg af metýl parahýdroxýbenzóati (E218)
2,13 mg af própýl parahýdroxýbenzóati (E216)
HVERT 19 ML HETTUGLAS MEÐ LEYSI INNIHELDUR:
HJÁLPAREFNI:
13 mg/ml af benzýl alkóhóli
10,8 ml af vatni fyrir stungulyf
HVERT 5 ML HETTUGLAS MEÐ FROSTÞURRKUÐUM
STOFNI INNIHELDUR:
VIRKT INNIHALDSEFNI:
340 mg af cefóvecíni (sem natríumsalt)
HJÁLPAREFNI:
7,67 mg af metýl parahýdroxýbenzóati (E218)
0,85 mg af própýl parahýdroxýbenzóati (E216)
HVERT 10 ML HETTUGLAS MEÐ LEYSI INNIHELDUR:
HJÁLPAREFNI:
13 mg/ml af benzýl alkóhóli
4,45 ml af vatni fyrir stungulyf
Þegar stungulyfið, lausn, er blandað samkvæmt leiðbeiningum á
merkimiða inniheldur það:
80,0 mg/ml af cefóvecíni (sem natríumsalt)
1,8 mg/ml af metýl parahýdroxýbenzóati (E218)
0,2 mg/ml af própýl parahýdroxýbenzóati (E216)
12,3 mg/ml af benzýl alkóhóli
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyfsstofn og leysir, lausn.
Stofninn er beinhvítur eða gulur og leysirinn er tær, litlaus
vökvi.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Hundar og kettir
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Einungis til notkunar við eftirfarandi sýkingum sem kalla á langa
meðferð. Örverueyðandi verkun
Convenia eftir eina innspýtingu dugar í allt að 14 daga.
Hundar:
Ætlað til meðferðar á húð- og mjúkvefssýkingum svo sem
graftrarákomum, sárum og ígerðum af
völdum
_Staphylococcus pseudintermedius_
, -beta blóðlýsu (β hemolytic)
_Streptococci_
,
_Escherichia coli_
og/eða
_Pasteurella multocida_
.
3
Ætlað til meðferðar á þvagfærasýkingum af völdum
_Escherichia coli _
og/eða
_Proetus_
spp.
Sem viðbótarmeðferð við tannsteinshreinsun með eða án
skurðaðgerðar við me
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Documents dans d'autres langues

Notice patient Notice patient bulgare 08-12-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation bulgare 28-05-2013
Notice patient Notice patient espagnol 08-12-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation espagnol 28-05-2013
Notice patient Notice patient tchèque 08-12-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation tchèque 28-05-2013
Notice patient Notice patient danois 08-12-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation danois 28-05-2013
Notice patient Notice patient allemand 08-12-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation allemand 28-05-2013
Notice patient Notice patient estonien 08-12-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation estonien 28-05-2013
Notice patient Notice patient grec 08-12-2020
Notice patient Notice patient anglais 08-12-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation anglais 28-05-2013
Notice patient Notice patient français 08-12-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation français 28-05-2013
Notice patient Notice patient italien 08-12-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation italien 28-05-2013
Notice patient Notice patient letton 08-12-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation letton 28-05-2013
Notice patient Notice patient lituanien 08-12-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation lituanien 28-05-2013
Notice patient Notice patient hongrois 08-12-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation hongrois 28-05-2013
Notice patient Notice patient maltais 08-12-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation maltais 28-05-2013
Notice patient Notice patient néerlandais 08-12-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation néerlandais 28-05-2013
Notice patient Notice patient polonais 08-12-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation polonais 28-05-2013
Notice patient Notice patient portugais 08-12-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation portugais 28-05-2013
Notice patient Notice patient roumain 08-12-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation roumain 28-05-2013
Notice patient Notice patient slovaque 08-12-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovaque 28-05-2013
Notice patient Notice patient slovène 08-12-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovène 28-05-2013
Notice patient Notice patient finnois 08-12-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation finnois 28-05-2013
Notice patient Notice patient suédois 08-12-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation suédois 28-05-2013
Notice patient Notice patient norvégien 08-12-2020
Notice patient Notice patient croate 08-12-2020

Rechercher des alertes liées à ce produit

Afficher l'historique des documents