Insulin Human Winthrop

Pays: Union européenne

Langue: islandais

Source: EMA (European Medicines Agency)

Ingrédients actifs:

Insulin human

Disponible depuis:

sanofi-aventis Deutschland GmbH

Code ATC:

A10AB01

DCI (Dénomination commune internationale):

insulin human

Groupe thérapeutique:

Lyf notuð við sykursýki

Domaine thérapeutique:

Sykursýki

indications thérapeutiques:

Sykursýki þar sem meðferð með insúlíni er þörf. Insúlín Manna Winthrop Hraður er líka viðeigandi fyrir meðferð hyperglycaemic dá og ketónblóðsýringu, eins og til að ná fyrirfram, innan og aðgerð stöðugleika í sjúklinga með sykursýki.

Descriptif du produit:

Revision: 15

Statut de autorisation:

Aftakað

Date de l'autorisation:

2007-01-17

Notice patient

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
2
1.
HEITI LYFS
Insulin Human Winthrop Rapid 100 a.e./ml stungulyf, lausn, í
hettuglasi
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver ml inniheldur 100 a.e. af mannainsúlíni (jafngildir 3,5 mg).
Hvert hettuglas inniheldur 5 ml stungulyf, lausn, sem jafngildir 500
a.e. af insúlíni, eða 10 ml
stungulyf, lausn, sem jafngildir 1.000 a.e. af insúlíni. Ein a.e.
(alþjóðleg eining) samsvarar 0,035 mg af
vatnsfríu mannainsúlíni.
Insulin Human Winthrop Rapid er hlutlaus insúlínlausn (venjulegt
insúlín).
Mannainsúlínið er framleitt með DNA-samrunatækni í _Escherichia
coli. _
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, lausn í hettuglasi.
Tær, litlaus lausn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Sykursýki þegar þörf er á meðferð með insúlíni. Insulin
Human Winthrop Rapid hentar einnig til
meðhöndlunar á dái af völdum blóðsykurshækkunar og
ketónblóðsýringu svo og til að ná stjórn á
sykursýki fyrir skurðaðgerð, meðan á skurðaðgerð stendur og
eftir að skurðaðgerð er lokið hjá
sjúklingum með sykursýki.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
Æskileg blóðsykursgildi, hvaða insúlín á að nota og skömmtun
þess (skammtar og tímasetning
lyfjagjafar) verður að ákveða fyrir hvern einstakling sérstaklega
og aðlaga í samræmi við mataræði,
líkamlega áreynslu og lifnaðarhætti sjúklingsins.
_Sólarhringsskammtar og tímasetning lyfjagjafa _
Engar fastar reglur eru til um insúlínskammta. Hins vegar er
meðalinsúlínþörfin oft á bilinu 0,5 til
1,0 a.e. /kg líkamsþunga á sólarhring. Þörfin fyrir
undirstöðuefnaskipti er 40% til 60% af heildar
sólarhringsþörfinni. Insulin Human Winthrop Rapid er sprautað
undir húð 15 til 20 mínútum fyrir
máltíð.
Við meðferð á verulegri blóðsykurshækkun eða sér í lagi
ketónblóðsýringu er insúlíngjöf hluti af
samsettri meðferð sem miðar að því að vernda sjúklinginn gegn
hugsanleg
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Résumé des caractéristiques du produit

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
2
1.
HEITI LYFS
Insulin Human Winthrop Rapid 100 a.e./ml stungulyf, lausn, í
hettuglasi
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver ml inniheldur 100 a.e. af mannainsúlíni (jafngildir 3,5 mg).
Hvert hettuglas inniheldur 5 ml stungulyf, lausn, sem jafngildir 500
a.e. af insúlíni, eða 10 ml
stungulyf, lausn, sem jafngildir 1.000 a.e. af insúlíni. Ein a.e.
(alþjóðleg eining) samsvarar 0,035 mg af
vatnsfríu mannainsúlíni.
Insulin Human Winthrop Rapid er hlutlaus insúlínlausn (venjulegt
insúlín).
Mannainsúlínið er framleitt með DNA-samrunatækni í _Escherichia
coli. _
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, lausn í hettuglasi.
Tær, litlaus lausn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Sykursýki þegar þörf er á meðferð með insúlíni. Insulin
Human Winthrop Rapid hentar einnig til
meðhöndlunar á dái af völdum blóðsykurshækkunar og
ketónblóðsýringu svo og til að ná stjórn á
sykursýki fyrir skurðaðgerð, meðan á skurðaðgerð stendur og
eftir að skurðaðgerð er lokið hjá
sjúklingum með sykursýki.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
Æskileg blóðsykursgildi, hvaða insúlín á að nota og skömmtun
þess (skammtar og tímasetning
lyfjagjafar) verður að ákveða fyrir hvern einstakling sérstaklega
og aðlaga í samræmi við mataræði,
líkamlega áreynslu og lifnaðarhætti sjúklingsins.
_Sólarhringsskammtar og tímasetning lyfjagjafa _
Engar fastar reglur eru til um insúlínskammta. Hins vegar er
meðalinsúlínþörfin oft á bilinu 0,5 til
1,0 a.e. /kg líkamsþunga á sólarhring. Þörfin fyrir
undirstöðuefnaskipti er 40% til 60% af heildar
sólarhringsþörfinni. Insulin Human Winthrop Rapid er sprautað
undir húð 15 til 20 mínútum fyrir
máltíð.
Við meðferð á verulegri blóðsykurshækkun eða sér í lagi
ketónblóðsýringu er insúlíngjöf hluti af
samsettri meðferð sem miðar að því að vernda sjúklinginn gegn
hugsanleg
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Documents dans d'autres langues

Notice patient Notice patient bulgare 30-04-2018
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation bulgare 30-04-2018
Notice patient Notice patient espagnol 30-04-2018
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation espagnol 30-04-2018
Notice patient Notice patient tchèque 30-04-2018
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation tchèque 30-04-2018
Notice patient Notice patient danois 30-04-2018
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation danois 30-04-2018
Notice patient Notice patient allemand 30-04-2018
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation allemand 30-04-2018
Notice patient Notice patient estonien 30-04-2018
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation estonien 30-04-2018
Notice patient Notice patient grec 30-04-2018
Notice patient Notice patient anglais 30-04-2018
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation anglais 30-04-2018
Notice patient Notice patient français 30-04-2018
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation français 30-04-2018
Notice patient Notice patient italien 30-04-2018
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation italien 30-04-2018
Notice patient Notice patient letton 30-04-2018
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation letton 30-04-2018
Notice patient Notice patient lituanien 30-04-2018
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation lituanien 30-04-2018
Notice patient Notice patient hongrois 30-04-2018
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation hongrois 30-04-2018
Notice patient Notice patient maltais 30-04-2018
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation maltais 30-04-2018
Notice patient Notice patient néerlandais 30-04-2018
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation néerlandais 30-04-2018
Notice patient Notice patient polonais 30-04-2018
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation polonais 30-04-2018
Notice patient Notice patient portugais 30-04-2018
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation portugais 30-04-2018
Notice patient Notice patient roumain 30-04-2018
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation roumain 30-04-2018
Notice patient Notice patient slovaque 30-04-2018
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovaque 30-04-2018
Notice patient Notice patient slovène 30-04-2018
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovène 30-04-2018
Notice patient Notice patient finnois 30-04-2018
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation finnois 30-04-2018
Notice patient Notice patient suédois 30-04-2018
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation suédois 30-04-2018
Notice patient Notice patient norvégien 30-04-2018
Notice patient Notice patient croate 30-04-2018

Rechercher des alertes liées à ce produit

Afficher l'historique des documents