Reyataz

Pays: Union européenne

Langue: islandais

Source: EMA (European Medicines Agency)

Ingrédients actifs:

atazanavir (as sulfate)

Disponible depuis:

Bristol-Myers Squibb Pharma EEIG

Code ATC:

J05AE08

DCI (Dénomination commune internationale):

atazanavir sulfate

Groupe thérapeutique:

Veirueyðandi lyf til almennrar notkunar

Domaine thérapeutique:

HIV sýkingar

indications thérapeutiques:

Reyataz hylki, sam-gefið með lítinn skammt rítónavír, eru ætlað til meðferðar HIV-1 sýkt fullorðna og börn sjúklingar 6 ára og eldri ásamt öðrum antiretroviral lyf (sjá kafla 4. Byggt á boði veirufræðilega og klínískum gögn úr fullorðinn sjúklingar, ekkert gagn er væntanlegur í sjúklingum við stofnum þola margar próteasahemlar (stærri 4 PI stökkbreytingar). Val á Reyataz í meðferð upplifað fullorðna og börn sjúklingar ætti að vera byggt á einstökum veiru mótstöðu próf og sjúklings meðferð sögu (sjá kafla 4. 4 og 5. Reyataz inntöku duft, sam-gefið með lítinn skammt rítónavír, er ætlað ásamt öðrum antiretroviral lyf til meðferð HIV-1 sýkt börn sjúklingar að minnsta kosti 3 mánaða aldur og vega að minnsta kosti 5 kg (sjá kafla 4. Byggt á boði veirufræðilega og klínískum gögn úr fullorðinn sjúklingar, ekkert gagn er væntanlegur í sjúklingum við stofnum þola margar próteasahemlar ( 4 PI stökkbreytingar). Val á Reyataz í meðferð upplifað fullorðna og börn sjúklingar ætti að vera byggt á einstökum veiru mótstöðu próf og sjúklings meðferð sögu (sjá kafla 4. 4 og 5.

Descriptif du produit:

Revision: 54

Statut de autorisation:

Leyfilegt

Date de l'autorisation:

2004-03-01

Notice patient

                                99
B. FYLGISEÐILL
100
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
REYATAZ 100 MG HÖRÐ HYLKI
atazanavír
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.

Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.

Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.

Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum.

Það getur valdið þeim skaða, jafnvel þótt um sömu
sjúkdómseinkenni sé að ræða.

Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um REYATAZ og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota REYATAZ
3.
Hvernig nota á REYATAZ
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á REYATAZ
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM REYATAZ OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
REYATAZ ER VEIRUEYÐANDI (EÐA ANDRETRÓVEIRU) LYF.
Það er í flokki lyfja sem eru kölluð
_próteasahemlar_
. Þessi lyf hafa stjórn á HIV sýkingu (Human Immunodeficiency
Virus) með því að
stoppa prótein sem HIV þarf til að fjölga sér. Það dregur úr
magni HIV í líkamanum og styrkir þannig
ónæmiskerfið. Þannig dregur REYATAZ úr hættu á öðrum
sjúkdómum sem tengjast HIV sýkingu.
REYATAZ hylki má nota handa fullorðnum og börnum 6 ára og eldri.
Læknirinn hefur ávísað
REYATAZ vegna þess að þú ert með HIV sýkingu sem veldur alnæmi
(Acquired Immunodeficiency
Syndrome (AIDS)). Það er yfirleitt notað í samsettri meðferð
með öðrum lyfjum sem ráðast gegn HIV
sýkingu. Læknirinn ákveður hvernig samsett meðferð hentar þér
best.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA REYATAZ
EKKI MÁ NOTA REYATAZ

EF UM ER AÐ RÆÐA OFNÆMI
fyrir atazanavíri eða einhverju öðru innihaldsefni lyfsins (talin
upp í
kafla 6).

EF ÞÚ
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Résumé des caractéristiques du produit

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
REYATAZ 100 mg hörð hylki
REYATAZ 150 mg hörð hylki
REYATAZ 200 mg hörð hylki
REYATAZ 300 mg hörð hylki
2.
INNIHALDSLÝSING
REYATAZ 100 mg hörð hylki
Í hverju hylki eru 100 mg atazanavír (sem súlfat).
Hjálparefni með þekkta verkun: 54,79 mg af laktósa í hverju
hylki.
REYATAZ 150 mg hörð hylki
Í hverju hylki eru 150 mg atazanavír (sem súlfat).
Hjálparefni með þekkta verkun: 82,18 mg af laktósa í hverju
hylki.
REYATAZ 200 mg hörð hylki
Í hverju hylki eru 200 mg atazanavír (sem súlfat).
Hjálparefni með þekkta verkun: 109,57 mg af laktósa í hverju
hylki.
REYATAZ 300 mg hörð hylki
Í hverju hylki eru 300 mg atazanavír (sem súlfat).
Hjálparefni með þekkta verkun: 164,36 mg af laktósa í hverju
hylki.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Hylki, hart.
REYATAZ 100 mg hörð hylki
Ógegnsætt, blátt og hvítt hylki, á það er letrað með hvítu
og bláu bleki „BMS 100 mg“ á annan
helminginn og „3623“ á hinn helminginn.
REYATAZ 150 mg hörð hylki
Ógegnsætt, blátt og fölblátt hylki, á það er letrað með
hvítu og bláu bleki „BMS 150 mg“ á annan
helminginn og „3624“ á hinn helminginn.
REYATAZ 200 mg hörð hylki
Ógegnsætt, blátt hylki, á það er letrað með hvítu bleki
„BMS 200 mg“ á annan helminginn og „3631“
á hinn helminginn.
3
REYATAZ 300 mg hörð hylki
Ógegnsætt, rautt og blátt hylki, á það er letrað með hvítu
bleki „BMS 300 mg“ á annan helminginn og
„3622“ á hinn helminginn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
REYATAZ hylki, gefin samhliða rítónavír í litlum skömmtum í
samsettri meðferð með öðrum
andretróveirulyfjum, eru ætluð til meðferðar á fullorðnum og
börnum 6 ára og eldri með
HIV-1 sýkingu (sjá kafla 4.2).
Byggt á fáanlegum niðurstöðum veirurannsókna og klínískra
rannsókna hjá fullorðnum er ekki búist
við veirueyðandi áhrifum hjá sjúklingum með stofna sem eru
ónæmir
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Documents dans d'autres langues

Notice patient Notice patient bulgare 30-08-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation bulgare 28-09-2016
Notice patient Notice patient espagnol 30-08-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation espagnol 28-09-2016
Notice patient Notice patient tchèque 30-08-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation tchèque 28-09-2016
Notice patient Notice patient danois 30-08-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation danois 28-09-2016
Notice patient Notice patient allemand 30-08-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation allemand 28-09-2016
Notice patient Notice patient estonien 30-08-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation estonien 28-09-2016
Notice patient Notice patient grec 30-08-2023
Notice patient Notice patient anglais 30-08-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation anglais 28-09-2016
Notice patient Notice patient français 30-08-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation français 28-09-2016
Notice patient Notice patient italien 30-08-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation italien 28-09-2016
Notice patient Notice patient letton 30-08-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation letton 28-09-2016
Notice patient Notice patient lituanien 30-08-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation lituanien 28-09-2016
Notice patient Notice patient hongrois 30-08-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation hongrois 28-09-2016
Notice patient Notice patient maltais 30-08-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation maltais 28-09-2016
Notice patient Notice patient néerlandais 30-08-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation néerlandais 28-09-2016
Notice patient Notice patient polonais 30-08-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation polonais 28-09-2016
Notice patient Notice patient portugais 30-08-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation portugais 28-09-2016
Notice patient Notice patient roumain 30-08-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation roumain 28-09-2016
Notice patient Notice patient slovaque 30-08-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovaque 28-09-2016
Notice patient Notice patient slovène 30-08-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovène 28-09-2016
Notice patient Notice patient finnois 30-08-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation finnois 28-09-2016
Notice patient Notice patient suédois 30-08-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation suédois 28-09-2016
Notice patient Notice patient norvégien 30-08-2023
Notice patient Notice patient croate 30-08-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation croate 28-09-2016

Rechercher des alertes liées à ce produit

Afficher l'historique des documents