Darzalex

Երկիր: Եվրոպական Միություն

Լեզու: իսլանդերեն

Աղբյուրը: EMA (European Medicines Agency)

Ակտիվ բաղադրիչ:

Daratumumab

Հասանելի է:

Janssen-Cilag International N.V.

ATC կոդը:

L01FC01

INN (Միջազգային անվանումը):

daratumumab

Թերապեւտիկ խումբ:

monoclonal antibodies and antibody drug conjugates, Antineoplastic agents

Թերապեւտիկ տարածք:

Mergæxli

Թերապեւտիկ ցուցումներ:

Multiple MyelomaDarzalex is indicated: in combination with lenalidomide and dexamethasone or with bortezomib, melphalan and prednisone for the treatment of adult patients with newly diagnosed multiple myeloma who are ineligible for autologous stem cell transplant. ásamt bortezomib, dauða og leiðbeina fyrir meðferð fullorðinn sjúklinga með nýlega greind margar forráðamenn sem eru rétt fyrir samgena stafa klefi grætt. ásamt lenalídómíði og leiðbeina, eða bortezomib og leiðbeina, fyrir meðferð fullorðinn sjúklinga með mörgum forráðamenn sem hafa fengið að minnsta kosti einn áður en meðferð. in combination with pomalidomide and dexamethasone for the treatment of adult patients with multiple myeloma who have received one prior therapy containing a proteasome inhibitor and lenalidomide and were lenalidomide refractory, or who have received at least two prior therapies that included lenalidomide and a proteasome inhibitor and have demonstrated disease progression on or after the last therapy (see section 5. eitt og sér fyrir meðferð fullorðinn sjúklinga með fallið og svarar margar forráðamenn, sem áður en meðferð fylgir proteasome hemil og virkt efni og sem hafa sýnt sjúkdóms á síðustu meðferð. AL AmyloidosisDARZALEX is indicated in combination with cyclophosphamide, bortezomib and dexamethasone for the treatment of adult patients with newly diagnosed systemic light chain (AL) amyloidosis.

Ապրանքի ամփոփագիր:

Revision: 21

Լիազորման կարգավիճակը:

Leyfilegt

Հաստատման ամսաթիվը:

2016-05-20

Տեղեկատվական թերթիկ

                                86
B. FYLGISEÐILL
87
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
DARZALEX 20 MG/ML INNRENNSLISÞYKKNI, LAUSN
daratumumab
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða hjúkrunarfræðingsins ef þörf er á
frekari upplýsingum.
-
Látið lækninn eða hjúkrunarfræðinginn vita um allar
aukaverkanir. Þetta gildir einnig um
aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla
4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um DARZALEX og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota DARZALEX
3.
Hvernig nota á DARZALEX
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á DARZALEX
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM DARZALEX OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
UPPLÝSINGAR UM DARZALEX
DARZALEX er krabbameinslyf sem inniheldur virka efnið daratumumab.
Það tilheyrir flokki lyfja
sem eru kölluð „einstofna mótefni“. Einstofna mótefna eru
prótein sem hafa verið hönnuð til að þekkja
og ráðast á sérstök mörk í líkamanum. Daratumumab hefur verið
hannað til að festast við sérstakar
krabbameinsfrumur í líkamanum til að ónæmiskerfið geti eyðilagt
krabbameinsfrumurnar.
VIÐ HVERJU DARZALEX ER NOTAÐ
DARZALEX er notað hjá fullorðnum 18 ára og eldri sem hafa
ákveðna tegund krabbameins sem
kallast „mergæxli“. Þetta er krabbamein í beinmergnum.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA DARZALEX
EKKI MÁ GEFA ÞÉR DARZALEX
-
ef um er að ræða ofnæmi fyrir daratumumabi eða einhverju öðru
innihaldsefni lyfsins (talin upp
í kafla 6).
Ekki nota DARZALEX ef ofangreint á við um þig. Ef þú ert ekki
viss skaltu ráðfæra þig við lækninn
eða hjúkrunarfræðinginn áður en þér er gefið DARZALEX.
VARNAÐARORÐ OG VARÚÐARREGLUR
Leitið ráða hjá lækninum eða hjúkrunarfræðingnum áður en
þér er gefið DARZALEX.
Viðbrögð tengd innrennsli
DA
                                
                                Կարդացեք ամբողջական փաստաթուղթը
                                
                            

Ապրանքի հատկությունները

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
DARZALEX 20 mg/ml innrennslisþykkni, lausn.
2.
INNIHALDSLÝSING
Hvert 5 ml hettuglas inniheldur 100 mg af daratumumabi (20 mg
daratumumab í ml).
Hvert 20 ml hettuglas inniheldur 400 mg af daratumumabi (20 mg
daratumumab í ml).
Daratumumab er einstofna manna IgG1κ mótefni gegn CD38 mótefnavaka
sem er framleitt í
spendýrafrumulínu (eggjastokkum kínverskra hamstra) með DNA
raðbrigðatækni.
Hjálparefni með þekkta verkun
Hvert 5 ml hettuglas með innrennslislausn inniheldur 273,3 mg af
sorbitóli (E420).
Hvert 20 ml hettuglas með innrennslislausn inniheldur 1.093 mg af
sorbitóli (E420).
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Innrennslisþykkni, lausn.
Lausnin er litlaus til gul.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
DARZALEX er ætlað:

í samsettri meðferð með lenalidomidi og dexametasoni eða með
bortezomibi, melphalani og
prednisoni til meðferðar hjá fullorðnum sjúklingum með nýgreint
mergæxli þegar samgena
stofnfrumuígræðsla á ekki við.

í samsettri meðferð með bortezomibi, talidomidi og dexametasoni
til meðferðar hjá fullorðnum
sjúklingum með nýgreint mergæxli þegar samgena
stofnfrumuígræðsla á við.

í samsettri meðferð með lenalidomidi og dexametasoni, eða
bortezomibi og dexametasoni, til
meðferðar hjá fullorðnum sjúklingum með mergæxli sem fengið
hafa a.m.k. eina fyrri meðferð.

sem einlyfjameðferð til meðferðar hjá fullorðnum sjúklingum
við endurkomnu mergæxli sem
svarar ekki fyrri meðferð sem fól í sér próteasómhemil og
ónæmistemprandi lyf og sjúkdómur
hefur versnað á síðustu meðferð.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Gjöf DARZALEX á að vera í höndum heilbrigðisstarfsmanns í
umhverfi þar sem búnaður til
endurlífgunar er til staðar.
Gefa skal lyf fyrir og eftir innrennsli til að minnka hættuna á
viðbrögðum tengdum innrennsli með
daratumumabi. Sjá hér á eftir „Ráðlögð samhliða
lyfjagjöf“, „Me
                                
                                Կարդացեք ամբողջական փաստաթուղթը
                                
                            

Փաստաթղթեր այլ լեզուներով

Տեղեկատվական թերթիկ Տեղեկատվական թերթիկ բուլղարերեն 24-11-2023
Ապրանքի հատկությունները Ապրանքի հատկությունները բուլղարերեն 24-11-2023
Տեղեկատվական թերթիկ Տեղեկատվական թերթիկ իսպաներեն 24-11-2023
Ապրանքի հատկությունները Ապրանքի հատկությունները իսպաներեն 24-11-2023
Տեղեկատվական թերթիկ Տեղեկատվական թերթիկ չեխերեն 24-11-2023
Տեղեկատվական թերթիկ Տեղեկատվական թերթիկ դանիերեն 24-11-2023
Ապրանքի հատկությունները Ապրանքի հատկությունները դանիերեն 24-11-2023
Տեղեկատվական թերթիկ Տեղեկատվական թերթիկ գերմաներեն 24-11-2023
Ապրանքի հատկությունները Ապրանքի հատկությունները գերմաներեն 24-11-2023
Տեղեկատվական թերթիկ Տեղեկատվական թերթիկ էստոներեն 24-11-2023
Ապրանքի հատկությունները Ապրանքի հատկությունները էստոներեն 24-11-2023
Տեղեկատվական թերթիկ Տեղեկատվական թերթիկ հունարեն 24-11-2023
Ապրանքի հատկությունները Ապրանքի հատկությունները հունարեն 24-11-2023
Տեղեկատվական թերթիկ Տեղեկատվական թերթիկ անգլերեն 24-11-2023
Ապրանքի հատկությունները Ապրանքի հատկությունները անգլերեն 24-11-2023
Տեղեկատվական թերթիկ Տեղեկատվական թերթիկ ֆրանսերեն 24-11-2023
Ապրանքի հատկությունները Ապրանքի հատկությունները ֆրանսերեն 24-11-2023
Տեղեկատվական թերթիկ Տեղեկատվական թերթիկ իտալերեն 24-11-2023
Ապրանքի հատկությունները Ապրանքի հատկությունները իտալերեն 24-11-2023
Տեղեկատվական թերթիկ Տեղեկատվական թերթիկ լատվիերեն 24-11-2023
Ապրանքի հատկությունները Ապրանքի հատկությունները լատվիերեն 24-11-2023
Տեղեկատվական թերթիկ Տեղեկատվական թերթիկ լիտվերեն 24-11-2023
Ապրանքի հատկությունները Ապրանքի հատկությունները լիտվերեն 24-11-2023
Տեղեկատվական թերթիկ Տեղեկատվական թերթիկ հունգարերեն 24-11-2023
Ապրանքի հատկությունները Ապրանքի հատկությունները հունգարերեն 24-11-2023
Տեղեկատվական թերթիկ Տեղեկատվական թերթիկ մալթերեն 24-11-2023
Ապրանքի հատկությունները Ապրանքի հատկությունները մալթերեն 24-11-2023
Տեղեկատվական թերթիկ Տեղեկատվական թերթիկ հոլանդերեն 24-11-2023
Ապրանքի հատկությունները Ապրանքի հատկությունները հոլանդերեն 24-11-2023
Տեղեկատվական թերթիկ Տեղեկատվական թերթիկ լեհերեն 24-11-2023
Տեղեկատվական թերթիկ Տեղեկատվական թերթիկ պորտուգալերեն 24-11-2023
Ապրանքի հատկությունները Ապրանքի հատկությունները պորտուգալերեն 24-11-2023
Տեղեկատվական թերթիկ Տեղեկատվական թերթիկ ռումիներեն 24-11-2023
Ապրանքի հատկությունները Ապրանքի հատկությունները ռումիներեն 24-11-2023
Տեղեկատվական թերթիկ Տեղեկատվական թերթիկ սլովակերեն 24-11-2023
Ապրանքի հատկությունները Ապրանքի հատկությունները սլովակերեն 24-11-2023
Տեղեկատվական թերթիկ Տեղեկատվական թերթիկ սլովեներեն 24-11-2023
Ապրանքի հատկությունները Ապրանքի հատկությունները սլովեներեն 24-11-2023
Տեղեկատվական թերթիկ Տեղեկատվական թերթիկ ֆիններեն 24-11-2023
Ապրանքի հատկությունները Ապրանքի հատկությունները ֆիններեն 24-11-2023
Տեղեկատվական թերթիկ Տեղեկատվական թերթիկ շվեդերեն 24-11-2023
Ապրանքի հատկությունները Ապրանքի հատկությունները շվեդերեն 24-11-2023
Տեղեկատվական թերթիկ Տեղեկատվական թերթիկ Նորվեգերեն 24-11-2023
Ապրանքի հատկությունները Ապրանքի հատկությունները Նորվեգերեն 24-11-2023
Տեղեկատվական թերթիկ Տեղեկատվական թերթիկ խորվաթերեն 24-11-2023
Ապրանքի հատկությունները Ապրանքի հատկությունները խորվաթերեն 24-11-2023

Փնտրեք այս ապրանքի հետ կապված ահազանգերը

Դիտել փաստաթղթերի պատմությունը