Azacitidine betapharm

País: União Europeia

Língua: islandês

Origem: EMA (European Medicines Agency)

Ingredientes ativos:

azasitidín

Disponível em:

betapharm Arzneimittel GmbH

Código ATC:

L01BC07

DCI (Denominação Comum Internacional):

azacitidine

Grupo terapêutico:

Æxlishemjandi lyf

Área terapêutica:

Myelodysplastic Syndromes; Leukemia, Myelomonocytic, Chronic; Leukemia, Myeloid, Acute

Indicações terapêuticas:

Azacitidine betapharm er ætlað fyrir meðferð fullorðinn sjúklingum sem eru ekki hæf til skurðaðgerðir stafa klefi ígræðslu (HSCT) með:millistig-2 og hár-hættu myelodysplastic heilkennum (stýrð útgjöld) í samræmi við Alþjóða Bata Skora Kerfi (IPSS),langvarandi myelomonocytic hvítblæði (CMML) með 10 % til að 29 % marrow blastfrumur án mergfrumnafjölgun röskun,bráð merg hvítblæði (AML) með 20 % til 30 % blastfrumur og margar-ætt dysplasia, samkvæmt Heiminum Heilsu Fyrirtækisins (SEM) flokkun,AML með > 30 % marrow blastfrumur samkvæmt SEM flokkun.

Resumo do produto:

Revision: 5

Status de autorização:

Leyfilegt

Data de autorização:

2020-03-24

Folheto informativo - Bula

                                28
B. FYLGISEÐILL
29
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
AZACITIDINE BETAPHARM 25 MG/ML STUNGULYFSSTOFN, DREIFA
azasitidín
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins, lyfjafræðings eða hjúkrunarfræðingsins
ef þörf er á frekari upplýsingum.
-
Látið lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðinginn vita um
allar aukaverkanir. Þetta gildir
einnig um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli.
Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Azacitidine betapharm og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Azacitidine betapharm
3.
Hvernig nota á Azacitidine betapharm
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Azacitidine betapharm
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM AZACITIDINE BETAPHARM OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
UPPLÝSINGAR UM AZACITIDINE BETAPHARM
Azacitidine betapharm er krabbameinslyf sem tilheyrir flokki lyfja sem
nefnd eru „andmetabólítar“.
Azacitidine betapharm inniheldur virka efnið „azasitidín“.
VIÐ HVERJU AZACITIDINE BETAPHARM ER NOTAÐ
Azacitidine betapharm er notað fyrir fullorðna í hópi þeirra sem
geta ekki fengið beinmergsígræðslu
við meðferð á:
•
alvarlegum mergmisþroska (MDS).
•
langvinnu mergfrumuhvítblæði (CMML).
•
bráðu kyrningahvítblæði (AML).
Þetta eru sjúkdómar sem hafa áhrif á beinmerg og geta truflað
eðlilega myndun blóðkorna.
VERKUN AZACITIDINE BETAPHARM
Azacitidine betapharm verkar með því að koma í veg fyrir vöxt
krabbameinsfrumna. Azasitidín fer inn
í erfðaefni í frumum líkamans (ríbósakjarnsýru (RNA) og
deoxýríbósakjarnsýru (DNA). Talið er að
það verki með því að breyta því hvernig frumurnar fá genin
til að starfa og hætta að starfa og einnig
með því að trufla nýmyndun RNA og DNA í frumum. Þessi verkun er
talin
                                
                                Leia o documento completo
                                
                            

Características técnicas

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Azacitidine betapharm 25 mg/ml stungulyfsstofn, dreifa
2.
INNIHALDSLÝSING
Hvert hettuglas með stofni inniheldur 100 mg azasitidín.
Eftir blöndun inniheldur hver ml af dreifu 25 mg azasitidín.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyfsstofn, dreifa.
Hvítur eða beinhvítur frostþurrkaður stofn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Azacitidine betapharm er ætlað til meðferðar hjá fullorðnum
sjúklingum, sem ekki teljast hæfir til
beinmergsígræðslu (HSCT), og eru með:
•
miðlungs-2 og há-áhættu mergmisþroska (MDS) samkvæmt
„_International Prognostic Scoring _
_System_“ (IPSS),
•
langvinnt mergfrumuhvítblæði (CMML) með 10-29% mergkímfrumur, án
mergofvaxtarröskunar,
•
brátt kyrningahvítblæði (AML) með 20-30% kímfrumum og
fjöllínulegum rangvexti,
samkvæmt flokkun Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO),
•
brátt kyrningahvítblæði með > 30% mergkímfrumur samkvæmt
flokkun
Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Azacitidine betapharm-meðferð skal hafin og henni fylgt eftir af
lækni sem hefur reynslu af notkun
krabbameinslyfja. Fyrir meðferð á að gefa sjúklingum lyf til
varnar ógleði og uppköstum.
Skammtar
Ráðlagður byrjunarskammtur í fyrstu meðferðarlotu fyrir alla
sjúklinga, burtséð frá
blóðsjúkdómafræðilegum grunngildum, er 75 mg/m
2
af líkamsyfirborði, sprautað daglega undir húð í
7 daga, með 21 dags hléi í kjölfarið (28 daga meðferðarlota).
Mælt er með því að sjúklingarnir fái að minnsta kosti 6
meðferðarlotur. Meðferðinni skal haldið áfram
svo lengi sem sjúklingurinn hefur ávinning af henni eða þar til
sjúkdómurinn ágerist.
Sjúklingum þarf að fylgja eftir með tilliti til blóðgilda,
beinmergsbælingar og eituráhrifa á nýru (sjá
kafla 4.4); Frestun meðferðar eða skammtalækkun kann að reynast
nauðsynleg samkvæmt
neðangreindu.
Azacitidine betapharm má ekki skipta 
                                
                                Leia o documento completo
                                
                            

Documentos em outros idiomas

Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula búlgaro 10-01-2024
Características técnicas Características técnicas búlgaro 10-01-2024
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula espanhol 10-01-2024
Características técnicas Características técnicas espanhol 10-01-2024
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula tcheco 10-01-2024
Características técnicas Características técnicas tcheco 10-01-2024
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula dinamarquês 10-01-2024
Características técnicas Características técnicas dinamarquês 10-01-2024
Relatório de Avaliação Público Relatório de Avaliação Público dinamarquês 21-09-2023
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula alemão 10-01-2024
Características técnicas Características técnicas alemão 10-01-2024
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula estoniano 10-01-2024
Características técnicas Características técnicas estoniano 10-01-2024
Relatório de Avaliação Público Relatório de Avaliação Público estoniano 21-09-2023
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula grego 10-01-2024
Características técnicas Características técnicas grego 10-01-2024
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula inglês 10-01-2024
Características técnicas Características técnicas inglês 10-01-2024
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula francês 10-01-2024
Características técnicas Características técnicas francês 10-01-2024
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula italiano 10-01-2024
Características técnicas Características técnicas italiano 10-01-2024
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula letão 10-01-2024
Características técnicas Características técnicas letão 10-01-2024
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula lituano 10-01-2024
Características técnicas Características técnicas lituano 10-01-2024
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula húngaro 10-01-2024
Características técnicas Características técnicas húngaro 10-01-2024
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula maltês 10-01-2024
Características técnicas Características técnicas maltês 10-01-2024
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula holandês 10-01-2024
Características técnicas Características técnicas holandês 10-01-2024
Relatório de Avaliação Público Relatório de Avaliação Público holandês 21-09-2023
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula polonês 10-01-2024
Características técnicas Características técnicas polonês 10-01-2024
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula português 10-01-2024
Características técnicas Características técnicas português 10-01-2024
Relatório de Avaliação Público Relatório de Avaliação Público português 21-09-2023
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula romeno 10-01-2024
Características técnicas Características técnicas romeno 10-01-2024
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula eslovaco 10-01-2024
Características técnicas Características técnicas eslovaco 10-01-2024
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula esloveno 10-01-2024
Características técnicas Características técnicas esloveno 10-01-2024
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula finlandês 10-01-2024
Características técnicas Características técnicas finlandês 10-01-2024
Relatório de Avaliação Público Relatório de Avaliação Público finlandês 21-09-2023
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula sueco 10-01-2024
Características técnicas Características técnicas sueco 10-01-2024
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula norueguês 10-01-2024
Características técnicas Características técnicas norueguês 10-01-2024
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula croata 10-01-2024
Características técnicas Características técnicas croata 10-01-2024

Pesquisar alertas relacionados a este produto