Baytril vet. Stungulyf, lausn 50 mg/ml

Land: Island

Sprog: islandsk

Kilde: LYFJASTOFNUN (Icelandic Medicines Agency)

Køb det nu

Hent Indlægsseddel (PIL)
02-02-2024
Hent Produktets egenskaber (SPC)
02-02-2024

Aktiv bestanddel:

Enrofloxacinum INN

Tilgængelig fra:

Elanco Animal Health GmbH

ATC-kode:

QJ01MA90

INN (International Name):

Enrofloxacinum

Dosering:

50 mg/ml

Lægemiddelform:

Stungulyf, lausn

Recept type:

(R) Lyfseðilsskylt

Produkt oversigt:

508689 Hettuglas

Autorisation status:

Markaðsleyfi útgefið

Autorisation dato:

2008-10-13

Indlægsseddel

                                1/6
FYLGISEÐILL FYRIR:
BAYTRIL VET. 50 MG/ML STUNGULYF, LAUSN
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi:
Elanco Animal Health GmbH
Alfred-Nobel-Str. 50
40789 Monheim
Þýskaland
_ _
Framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt:
KVP Pharma + Veterinär Produkte GmbH
Projensdorfer Str. 324
D-24106 Kiel
Þýskaland
Fulltrúi markaðsleyfishafa:
Icepharma hf.
Lynghálsi 13
IS-110 Reykjavík
Sími: +354 540 8000
2.
HEITI DÝRALYFS
Baytril vet.
50 mg/ml stungulyf, lausn
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
Einn ml af lausn inniheldur 50 mg af enrofloxacini og 30 mg af
n-bútýlalkóhóli til rotvarnar.
4.
ÁBENDING(AR)
KÁLFAR
Meðferð við sýkingum í öndunarvegum af völdum stofna
_Pasteurella multocida, Mannheimia _
_haemolytica_
og
_ Mycoplasma _
spp. sem næmir eru fyrir enrofloxacini.
Meðferð við sýkingum í meltingarvegi af völdum stofna
_Escherichia coli_
sem næmir eru fyrir
enrofloxacini
_. _
Meðferð við blóðsýkingu af völdum stofna
_Escherichia coli_
sem næmir eru fyrir enrofloxacini.
Meðferð við bráðri mycoplasma-tengdri liðagigt af völdum stofna
_Mycoplasma bovis_
sem næmir eru
fyrir enrofloxacini.
SAUÐFÉ
Meðferð við sýkingum í meltingarvegi af völdum stofna
_Escherichia coli_
sem næmir eru fyrir
enrofloxacini
_. _
Meðferð við blóðsýkingu af völdum stofna
_Escherichia coli_
sem næmir eru fyrir enrofloxacini.
Meðferð við júgurbólgu af völdum stofna
_Staphylococcus aureus_
and
_ Escherichia coli_
sem næmir eru
fyrir enrofloxacini.
GEITUR
Meðferð við sýkingum í öndunarvegum af völdum stofna
_Pasteurella multocida _
og
_ Mannheimia _
_haemolytica_
sem næmir eru fyrir enrofloxacini.
2/6
Meðferð við sýkingum í meltingarvegi af völdum stofna
_Escherichia coli_
sem næmir eru fyrir
enrofloxacini
_. _
Meðferð við blóðsýkingu af völdum stofna
_Escherichia coli_
sem næmir eru fyrir enrofloxacini.
Meðferð við júgurbólgu af völdum stofna
_Sta
                                
                                Læs hele dokumentet
                                
                            

Produktets egenskaber

                                1/7
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
1.
HEITI DÝRALYFS
Baytril vet. 50 mg/ml stungulyf, lausn
2.
INNIHALDSLÝSING
Einn ml af lausn inniheldur:
VIRK INNIHALDSEFNI:
Enrofloxacin
50 mg
HJÁLPAREFNI:
n-bútýlalkóhól
30 mg.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, lausn.
Tær ljósgul lausn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Nautgripir (kálfar), sauðfé, geitur, svín, hundar og kettir.
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
KÁLFAR
Meðferð við sýkingum í öndunarvegum af völdum stofna
_Pasteurella multocida, Mannheimia _
_haemolytica_
og
_ Mycoplasma _
spp. sem næmir eru fyrir enrofloxacini.
Meðferð við sýkingum í meltingarvegi af völdum stofna
_Escherichia coli_
sem næmir eru fyrir
enrofloxacini
_. _
Meðferð við blóðsýkingu af völdum stofna
_Escherichia coli_
sem næmir eru fyrir enrofloxacini.
Meðferð við bráðri mycoplasma-tengdri liðagigt af völdum stofna
_Mycoplasma bovis_
sem næmir eru
fyrir enrofloxacini.
SAUÐFÉ
Meðferð við sýkingum í meltingarvegi af völdum stofna
_Escherichia coli_
sem næmir eru fyrir
enrofloxacini
_. _
Meðferð við blóðsýkingu af völdum stofna
_Escherichia coli_
sem næmir eru fyrir enrofloxacini.
Meðferð við júgurbólgu af völdum stofna
_Staphylococcus aureus_
og
_ Escherichia coli_
sem næmir eru
fyrir enrofloxacini.
GEITUR
Meðferð við sýkingum í öndunarvegum af völdum stofna
_Pasteurella multocida _
og
_ Mannheimia _
_haemolytica_
sem næmir eru fyrir enrofloxacini.
Meðferð við sýkingum í meltingarvegi af völdum stofna
_Escherichia coli_
sem næmir eru fyrir
enrofloxacini
_. _
Meðferð við blóðsýkingu af völdum stofna
_Escherichia coli_
sem næmir eru fyrir enrofloxacini.
Meðferð við júgurbólgu af völdum stofna
_Staphylococcus aureus_
og
_ Escherichia coli_
sem næmir eru
fyrir enrofloxacini.
2/7
SVÍN
Meðferð við sýkingum í öndunarvegum af völdum stofna
_Pasteurella multocida, Mycoplasma _
spp. og
_ _
_Actinobacillus pleuropneumoniae_
sem næmir eru fyri
                                
                                Læs hele dokumentet
                                
                            

Søg underretninger relateret til dette produkt