Enzepi

Land: Europäische Union

Sprache: Isländisch

Quelle: EMA (European Medicines Agency)

Herunterladen Gebrauchsinformation (PIL)
14-08-2017
Herunterladen Fachinformation (SPC)
14-08-2017

Wirkstoff:

brisi duft

Verfügbar ab:

Allergan Pharmaceuticals International Ltd

ATC-Code:

A09AA02

INN (Internationale Bezeichnung):

pancreas powder

Therapiegruppe:

Meltingarfæri, þ.mt. ensím

Therapiebereich:

Skert nýrnastarfsemi í brjóstholi

Anwendungsgebiete:

Brisi ensím skipti meðferð í útseytandi brisi lungnastarfsemi vegna þess að fá lungnasjúkdóm eða aðrar aðstæður (e. langvarandi brisbólga, eftir brisbólgu eða krabbamein í brisi). Enzepi er ætlað í börn, börn, unglingum og fullorðnir.

Produktbesonderheiten:

Revision: 1

Berechtigungsstatus:

Aftakað

Berechtigungsdatum:

2016-06-29

Gebrauchsinformation

                                32
B. FYLGISEÐILL
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
33
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
ENZEPI 5.000 EININGA MAGASÝRUÞOLIÐ HART HYLKI
ENZEPI 10.000 EININGA MAGASÝRUÞOLIÐ HART HYLKI
ENZEPI 25.000 EININGA MAGASÝRUÞOLIÐ HART HYLKI
ENZEPI 40.000 EININGA MAGASÝRUÞOLIÐ HART HYLKI
Brisduft
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið þeim
skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir sem ekki
er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Enzepi og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Enzepi
3.
Hvernig nota á Enzepi
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Enzepi
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM ENZEPI OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Enzepi er uppbótarlyf með brisensímum notuð þegar líkaminn
framleiðir ekki n
ægi
legt magn ensíma til að
melta fæðu.
Enzepi inniheldur blöndu náttúrulegra meltingarensíma sem eru
notuð til að melta fæðu. Þau eru m.a. lípasi
til að melta fitu, próteasi til að melta prótein og amýlasi til
að melta kolvetni. Ensímin eru unnin úr
briskirtlum svína.
Enzepi er ætlað fullorðnum, unglingum, börnum og ungbörnum með
„ófullnægjandi seytingu brisensíma“
sem er ástand sem gerir líkamanum erfiðara að brjóta niður og
melta fæðu.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA ENZEPI
EKKI MÁ NOTA ENZEPI
-
ef um er að ræða ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju öðru
innihaldsefni lyfsins (talin upp í
kafla 6).
VARNAÐARORÐ OG VARÚÐARREGLUR
Leitið ráða h
                                
                                Lesen Sie das vollständige Dokument
                                
                            

Fachinformation

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
2
1.
HEITI LYFS
Enzepi 5.000 einingar, magasýruþolið hart hylki
Enzepi 10.000 einingar, magasýruþolið hart hylki
Enzepi 25.000 einingar, magasýruþolið hart hylki
Enzepi 40.000 einingar, magasýruþolið hart hylki
2.
INNIHALDSLÝSING
Enzepi 5.000 einingar, magasýruþolið hart hylki
Eitt hylki inniheldur 39,8 mg af brisdufti úr briskirtlum svína, sem
hefur eftirfarandi ensímvirkni:
fitusundrandi virkni:
5.000 einingar*,
sterkjusundrandi virkni:
ekki minni en
1.600 einingar*,
próteinsundrandi virkni:
ekki minni en
130 einingar*.
Enzepi 10.000 einingar, magasýruþolið hart hylki
Eitt hylki inniheldur 83,7 mg af brisdufti úr briskirtlum svína, sem
hefur eftirfarandi ensímvirkni:
fitusundrandi virkni:
10.000 einingar*,
sterkjusundrandi virkni:
ekki minni en
3.200 einingar*,
próteinsundrandi virkni:
ekki minni en
270 einingar*.
Enzepi 25.000 einingar, magasýruþolið hylki
Eitt hylki inniheldur 209,3 mg af brisdufti úr briskirtlum svína,
sem hefur eftirfarandi ensímvirkni:
fitusundrandi virkni:
25.000 einingar*,
sterkjusundrandi virkni:
ekki minni en
4.800 einingar*,
próteinsundrandi virkni:
ekki minni en
410 einingar*.
Enzepi 40.000 einingar, magasýruþolið hart hylki
Eitt hylki inniheldur 334,9 mg af brisdufti úr briskirtlum svína,
sem hefur eftirfarandi ensímvirkni:
fitusundrandi virkni:
40.000 einingar*,
sterkjusundrandi virkni:
ekki minni en
7.800 einingar*,
próteinsundrandi virkni:
ekki minni en
650 einingar*.
* Ph. Eur. einingar
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Magasýruþolið hart hylki.
Enzepi 5.000 einingar, magasýruþolið hart hylki
Hart hylki með hvítu ógagnsæju loki og hvítum ógagnsæjum botni
sem „Enzepi 5“ er prentað á og sem
inniheldur ljósbrúnt magasýruþolið kyrni.
Enzepi 10.000 einingar, magasýruþolið hart hylki
Hart hylki með gulu ógagnsæju loki og hvítum ógagnsæjum botni
sem „Enzepi 10“ er prentað á og sem
inniheldur ljósb
                                
                                Lesen Sie das vollständige Dokument
                                
                            

Dokumente in anderen Sprachen

Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Bulgarisch 14-08-2017
Fachinformation Fachinformation Bulgarisch 14-08-2017
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Bulgarisch 19-07-2016
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Spanisch 14-08-2017
Fachinformation Fachinformation Spanisch 14-08-2017
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Tschechisch 14-08-2017
Fachinformation Fachinformation Tschechisch 14-08-2017
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Tschechisch 19-07-2016
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Dänisch 14-08-2017
Fachinformation Fachinformation Dänisch 14-08-2017
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Deutsch 14-08-2017
Fachinformation Fachinformation Deutsch 14-08-2017
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Estnisch 14-08-2017
Fachinformation Fachinformation Estnisch 14-08-2017
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Griechisch 14-08-2017
Fachinformation Fachinformation Griechisch 14-08-2017
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Griechisch 19-07-2016
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Englisch 14-08-2017
Fachinformation Fachinformation Englisch 14-08-2017
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Französisch 14-08-2017
Fachinformation Fachinformation Französisch 14-08-2017
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Französisch 19-07-2016
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Italienisch 14-08-2017
Fachinformation Fachinformation Italienisch 14-08-2017
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Italienisch 19-07-2016
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Lettisch 14-08-2017
Fachinformation Fachinformation Lettisch 14-08-2017
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Litauisch 14-08-2017
Fachinformation Fachinformation Litauisch 14-08-2017
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Litauisch 19-07-2016
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Ungarisch 14-08-2017
Fachinformation Fachinformation Ungarisch 14-08-2017
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Ungarisch 19-07-2016
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Maltesisch 14-08-2017
Fachinformation Fachinformation Maltesisch 14-08-2017
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Maltesisch 19-07-2016
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Niederländisch 14-08-2017
Fachinformation Fachinformation Niederländisch 14-08-2017
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Niederländisch 19-07-2016
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Polnisch 14-08-2017
Fachinformation Fachinformation Polnisch 14-08-2017
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Portugiesisch 14-08-2017
Fachinformation Fachinformation Portugiesisch 14-08-2017
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Portugiesisch 19-07-2016
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Rumänisch 14-08-2017
Fachinformation Fachinformation Rumänisch 14-08-2017
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Rumänisch 19-07-2016
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Slowakisch 14-08-2017
Fachinformation Fachinformation Slowakisch 14-08-2017
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Slowakisch 19-07-2016
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Slowenisch 14-08-2017
Fachinformation Fachinformation Slowenisch 14-08-2017
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Slowenisch 19-07-2016
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Finnisch 14-08-2017
Fachinformation Fachinformation Finnisch 14-08-2017
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Schwedisch 14-08-2017
Fachinformation Fachinformation Schwedisch 14-08-2017
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Schwedisch 19-07-2016
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Norwegisch 14-08-2017
Fachinformation Fachinformation Norwegisch 14-08-2017
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Kroatisch 14-08-2017
Fachinformation Fachinformation Kroatisch 14-08-2017
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Kroatisch 19-07-2016

Suchen Sie nach Benachrichtigungen zu diesem Produkt

Dokumentverlauf anzeigen